Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2014 fóru fram 31. maí 2014. Víða um land buðu nýir flokkar fram lista og fengu bæði Björt framtíð og Píratar fulltrúa kjörna í ákveðnum sveitarfélögum. Kosningarnar voru þær fyrstu þar sem notast var við rafræna kjörskrá, en það var gert í tilraunaskilyrði í Akranesbæ og á Rangárþingi ytra.[1][2]

Eva Einarsdóttir, frambjóðandi Bjartrar framtíðar, fyrir framan kosningaskrifstofu flokks síns á kjördegi.

Á Akureyri ákváðu L-listinn og Bæjarlistinn að sameinast.[3]

Niðurstöður eftir sveitarfélögum breyta

Höfuðborgarsvæðið breyta

Reykjavík breyta

Reykjavíkurborg

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsókn og flugvallarvinir5.86510,720+2
D Sjálfstæðisflokkurinn14.03125,745-1
R Alþýðufylkingin2190,400-
S Samfylkingin17.42631,953+2
TDögun7741,400-
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð4.5538,311-
Þ Píratar3.2385,910+1
Æ Björt framtíð8.53915,620+2
'auðir og ógildir2.0243,6
Alls56.8961001515-
Á kjörskrá90.489Kjörsókn62,9%


Kópavogur breyta

Kópavogsbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
B Framsóknarflokkurinn1.61011,811-
D Sjálfstæðisflokkurinn5.38839,354+1
S Samfylkingin2.20316,123-1
TDögun og umbótasinnar1130,800-
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð1.3109,611-
XNæst besti flokkurinn4353,201-1
YListi Kópavogsbúa0001-1
Þ Píratar5544,000-
Æ Björt framtíð2.08315,220+2
'auðir og ógildir6634,6
Alls14.3591001111-
Á kjörskrá23.616Kjörsókn60,8%


Garðabær breyta

Garðabær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
B Framsóknarflokkurinn4406,600-
D Sjálfstæðisflokkurinn3.91658,875+2
MListi fólksins í bænum6579,911-
S Samfylkingin6609,911-
Æ Björt framtíð98514,820+2
'auðir og ógildir2002,9%
Alls6.8911001174
Á kjörskrá10.448Kjörsókn66,0%


Seltjarnarnes breyta

Seltjarnarneskaupstaður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
S Samfylkingin65029,421+1
NNeslistinn29613,411-
D Sjálfstæðisflokkurinn1.16152,645-1
B Framsóknarflokkurinn1014,600-
'auðir og ógildir1656,8
Alls2.30710077-
Á kjörskrá3.364Kjörsókn68,6%


Mosfellsbær breyta

Mosfellsbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð46411,911-
S Samfylkingin67217,221+1
MÍbúahreyfingin í Mosfellsbæ3549,111-
D Sjálfstæðisflokkurinn1.90548,754+1
B Framsóknarflokkurinn2827,200-
XMosfellslistinn2315,900-
'auð og ógild1413,5
Alls4.06110097+2
Á kjörskrá6.440Kjörsókn63,1%


Hafnarfjörður breyta

Hafnarfjarðarkaupstaður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð1.31411,7%11-
S Samfylkingin2.27820,235-2
D Sjálfstæðisflokkurinn4.02935,855-
B Framsóknarflokkurinn7356,500-
Þ Píratar7546,700-
Æ Björt framtíð2.14319,020-
'auðir og ógildir6715,6
Alls11.9261001111-
Á kjörskrá19.699Kjörsókn60,5%



Reykjanes breyta

Reykjanesbær breyta

Reykjanesbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
S Samfylkingin1.45320,823-1
D Sjálfstæðisflokkurinn2.55036,547-3
B Framsóknarflokkurinn5628,011-
YBein leið1.17816,920+2
Þ Píratar1732,500-
ÁFrjálst afl1.06715,320+2
'auðir og ógildir4336,5
Alls7.1811001111-
Á kjörskrá10.404Kjörsókn69,0%


Tilvísanir breyta

Tenglar breyta

Tengt efni breyta

Kosningasaga