Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006 voru haldnar 27. maí 2006[1] en framboðsfrestur rann út 6. maí. Kosið var til sveitarstjórnar í 79 sveitarfélögum, þar af 60 með listakosningu og 19 með óbundinni kosningu. Sjálfkjörið var í tveimur sveitarfélögum, Breiðdalshreppi og Tjörneshreppi, þar sem einungis einn listi bauð fram á hvorum stað.

Óbundin kosning fór fram í sveitarfélögunum Skorradalshreppi, Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi, Reykhólahreppi, Súðavíkurhreppi, Árneshreppi, Kaldrananeshreppi, Skagabyggð, Akrahreppi, Grímseyjarhreppi, Hörgárbyggð, Svalbarðsstrandarhreppi, Grýtubakkahreppi, Skútustaðahreppi og Svalbarðshreppi, þannig að í þessum sveitarfélögum voru allir kjósendur í framboði sem ekki höfðu skorast undan endurkjöri, en það geta þeir einir, sem sátu í sveitarstjórn á síðasta kjörtímabili.

216.191 manns voru á kjörskrá fyrir kosningarnar, eða 5,5% fleiri en í kosningunum 2002, þar af voru 4.468 erlendir ríkisborgarar.

Kosningarnar voru athyglisverðar að því leyti að landsmálaflokkarnir buðu nú fram undir eigin nafni á fleiri stöðum en áður. Í Reykjavík buðu Vinstri hreyfingin - grænt framboð, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin nú fram sitt í hvoru lagi, en höfðu áður boðið þrisvar fram saman undir merkjum Reykjavíkurlista. Af landsmálaflokkunum voru það einkum Vinstri-grænir og Frjálslyndi flokkurinn sem bættu nokkuð við sig fylgi og fengu fulltrúa á stöðum þar sem þeir höfðu engan fyrir.

Niðurstöður eftir listum breyta

ListiBs.AtkvæðiFulltrúarAthugasemdir
Fj.+− %Fj.+−
FramsóknarflokkurinnB1599411,742-26Bauð fram undir eigin nafni í 23 sveitarfélögum.
SjálfstæðisflokkurinnD6615841,2130+10Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 37 sveitarfélögum.
Frjálslyndi flokkurinnF753193+1Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 6 sveitarfélögum.
SamfylkinginS3611229,134+5Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 15 sveitarfélögum.
Vinstrihreyfingin – grænt framboðV1584712,814+11Bauð fram undir eigin nafni eða með óháðum í 13 sveitarfélögum.
A-listinnA212533,2-4-Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ, sambland Samfylkingar og Framsóknar.
AðaldalslistinnA105533Listi sem bauð aðeins fram í Aðaldælahreppi.
Afl til áhrifaA11117-1-Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Bolungarvík.
BæjarlistinnA183736,1-3-Kosningabandalag Framsóknarflokks og Samfylkingar sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garðabæ.
FramfarasinnarA11737,12-1Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Listi framtíðarA17154-5-Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi.
Áform, áhrif, árangurÁ56503+1Listi sem bauð fram aðeins í Kjósarhreppi.
Á-listinnÁ15440-2-Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Hrunamannahreppi.
ÁlftaneslistinnÁ59648,2-4+1Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Álftanesi.
Áhugafólk um framtíð BreiðdalsÁ100-5-Listi sem bauð fram í fyrsta sinn aðeins í Breiðdalshreppi.
Bæjarmálafélagið HnjúkarÁ133231-1Listi sem bauð fram í annað sinn aðeins á Blönduósi.
Blönduóslistinn sameinað aflEListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Blönduósi.
EiningE8326,31+1Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Nýtt aflEListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Húnavatnshreppi.
SameiningEListi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit.
sam EiningEListi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
E-listi Geymt 25 nóvember 2020 í Wayback Machine Stranda og vogaE32656,54Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Vogum.
Framfarasinnaðir kjósendurFListi sem býður aðeins fram í Garði.
F-listinnFListi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit.
H4HListi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
Almennir borgararH102282Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi.
HreppslistinnHListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Bæjarhreppi.
H-listinnHListi sem býður fram í annað sinn aðeins í Eyjafjarðarsveit.
Listi DalabyggðarHListi sem býður fram aðeins í Dalabyggð.
Listi félagshyggjufólks og óháðraHListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins á Ólafsfirði, Siglufirði.
Óháðir kjósendurHListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Sveitarfélaginu Vogum.
Í-listiÍListi Frjálslyndra, Samfylkingar og Vinstri grænna sem býður aðeins fram í Ísafjarðarbæ.
Bæjarmálasamtök SnæfellsbæjarJListi sem býður aðeins fram Snæfellsbæ.
FélagshyggjufólkJ190513Listi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Hólmavíkurhreppi, Broddaneshreppi.
Framboðslisti óháðraJListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalvíkurbyggð.
Nýtt aflJListi sem býður aðeins fram í Þingeyjarsveit.
Bæjarmálafélag BolungarvíkurKListi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Bolungarvík.
Komandi framtíðKListi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
KraftlistinnK61483Listi sem býður nú fram í fyrsta sinn aðeins í Arnarneshreppi.
Kröftugir KjósarmennKListi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Kjósarhreppi.
Óháðir borgararKListi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Sandgerði.
BorgarlistinnLListi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði.
FélagshyggjufólkLListi sem býður aðeins fram í Stykkishólmi.
HvalfjarðarlistinnLListi sem býður aðeins fram í sameinuðu sveitarfélagi sunnan Skarðsheiðar.
Listi fólksinsLListi sem býður nú fram í þriðja sinn á Akureyri.
Listi um farsæla sameininguL11536,52-2Listi sem býður einungis fram í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
LýðræðislistinnL56282Listi sem býður aðeins fram í Aðaldælahreppi.
LýðræðislistinnLListi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi.
Samstaða - listi fólksinsLListi sem býður nú fram í fyrsta sinn í Grundarfjarðarbæ.
MálefnalistinnM52412-1Listi sem býður nú fram í annað sinn aðeins í Arnarneshreppi.
xmotorMListi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
NeslistinnNListi sem býður nú fram í fimmta sinn á Seltjarnarnesi.
Nýir tímarNListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Garði.
Nýir tímarNListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Dalabyggð, Saurbæjarhreppi.
FramfylkingarflokkurinnOListi sem býður fram í fyrsta sinn á Akureyri.
Samstarf til sóknarOListi sem býður aðeins fram í Þórshafnarhreppi, Skeggjastaðahreppi.
ReykjanesbæjarlistinnRListi sem býður fram í fyrsta sinn aðeins í Reykjanesbæ.
Bæjarmálafélagið SamstaðaSListi sem aðeins býður fram í Vesturbyggð.
SkagastrandarlistinnSListi sem býður aðeins fram í Höfðahreppi.
FramboðslistiTListi sem býður aðeins fram í Tjörneshreppi.
Listi óháðraTListi sem býður fram í annað sinn aðeins í Húnaþingi vestra.
TálknafjarðarlistinnTListi sem býður aðeins fram á Tálknafirði.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum breyta

Höfuðborgarsvæðið breyta

Álftanes

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁÁlftaneslistinn59648,243+1
DSjálfstæðisflokkurinn59348,034-1
auðir og ógildir453,6
Alls123410077-
Á kjörskrá1509Kjörsókn82%



Garðabær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ABæjarlistinn183736,13-+3
DSjálfstæðisflokkurinn304959,944-
auðir og ógildir2014,0
Alls508710077-
Á kjörskrá6811Kjörsókn75%



Hafnarfjörður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn356300-
DSjálfstæðisflokkurinn319627,335-2
SSamfylkingin641854,776+1
VVinstri hreyfingin - grænt framboð141512,110+1
auðir og ógildir3382,9
Alls117231001111-
Á kjörskrá15971Kjörsókn73%



Kjósarhreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁÁform, áhrif, árangur565032+1
KKröftugir Kjósamenn5246,423-1
auðir og ógildir43,6
Alls11210055-
Á kjörskrá122Kjörsókn92%



Kópavogur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn17891213-2
DSjálfstæðisflokkurinn661044,355-
SSamfylkingin464731,143+1
VVinstri hreyfingin - grænt framboð154610,410+1
auðir og ógildir3382,3
Alls149301001111-
Á kjörskrá19351Kjörsókn77%



Mosfellsbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn60515,712-1
DSjálfstæðisflokkurinn177646,234-1
SSamfylkingin90623,62-+2
VVinstri hreyfingin - grænt framboð45411,81-+1
auðir og ógildir1012,6
Alls384210077-
Á kjörskrá5005Kjörsókn77%



Reykjavík

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn40566,110+1
DSjálfstæðisflokkurinn2782342,176+1
FFrjálslyndi flokkurinn65279,911-
SSamfylkingin1775026,940+4
VVinstri hreyfingin - grænt framboð873913,220+2
auðir og ógildir11451,7
Alls660401001515-
Á kjörskrá85618Kjörsókn77%



Seltjarnarnes

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn167665,254+1
NNeslistinn81731,823-1
auðir og ógildir783
Alls257110077-
Á kjörskrá3285Kjörsókn78%


Suðurnes breyta

Grindavík

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn4142822-
DSjálfstæðisflokkurinn3702522-
FFrjálslyndi flokkurinn17311,71-+1
SSamfylkingin50033,923-1
auðir og ógildir191,3
Alls147610077-
Á kjörskrá1748Kjörsókn84%



Reykjanesbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AA-listinn212533,24-+4
DSjálfstæðisflokkurinn360656,376+1
FFrjálslyndi flokkurinn13020--
RReykjanesbæjarlistinn370,60--
VVinstri hreyfingin - grænt framboð3315,20--
auðir og ógildir1742,7
Alls64031001111-
Á kjörskrá8084Kjörsókn79%



Sandgerði

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn11812,812-1
DSjálfstæðisflokkurinn24726,721+1
KÓháðir borgarar26328,42-+2
SSamfylkingin28530,82-+2
auðir og ógildir121,3
Alls92510077-
Á kjörskrá1030Kjörsókn90%



Sveitarfélagið Garður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
FFramfarasinnaðir kjósendur37746,334-1
NNýir tímar42552,14-+4
auðir og ógildir131,6
Alls81510077-
Á kjörskrá934Kjörsókn87%



Sveitarfélagið Vogar

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
EListi Stranda og Voga32656,54-+4
HListi óháðra borgara23941,433-
auðir og ógildir122
Alls57710077-
Á kjörskrá692Kjörsókn83%


Vesturland breyta

Akranes

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn43512,812-1
DSjálfstæðisflokkurinn12543744-
FFrjálslyndi flokkurinn3179,31-+1
SSamfylkingin82124,223-1
VVinstri hreyfingin - grænt framboð47313,910+1
auðir og ógildir912,7
Alls339110099-
Á kjörskrá4157Kjörsókn82%



Borgarbyggð (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn59931,13--
DSjálfstæðisflokkurinn675353--
LBorgarlistinn51126,53--
auðir og ógildir1407,3
Alls19251009--
Á kjörskrá2501Kjörsókn77%



Dalabyggð (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
HListi Dalabyggðar13028,62--
NNýir tímar19242,23--
VVinstri hreyfingin - grænt framboð13329,22--
auðir og ógildir00
Alls4551007--
Á kjörskrá535Kjörsókn85%



Eyja- og Miklaholtshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls8810055-
Á kjörskrá96Kjörsókn92%


Grundarfjarðarbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn26848,143+1
LSamstaða - listi fólksins26547,63-+3
auðir og ógildir244,3
Alls55710077-
Á kjörskrá631Kjörsókn88%



Helgafellssveit

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls3810055-
Á kjörskrá45Kjörsókn84%


Hvalfjarðarsveit (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
Esam Eining17046,44--
HH48021,91--
LHvalfjarðarlistinn10428,42--
auðir og ógildir123,3
Alls3661007--
Á kjörskrá403Kjörsókn91%


Skorradalshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls2910055-
Á kjörskrá47Kjörsókn62%


Snæfellsbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn59656,444-
JBæjarmálasamtök Snæfellsbæjar43140,833-
auðir og ógildir302,8
Alls105710077-
Á kjörskrá1159Kjörsókn91%



Stykkishólmur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn38251,844-
LFélagshyggjufólk34046,13-+3
auðir og ógildir162,2
Alls73810077-
Á kjörskrá799Kjörsókn92%


Vestfirðir breyta

Árneshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls3610055-
Á kjörskrá43Kjörsókn84%


Bolungarvík

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AAfl til áhrifa111201-+1
DSjálfstæðisflokkurinn2103834-1
KBæjarmálafélag Bolungavíkur2324233-
auðir og ógildir173,1
Alls55310077-
Á kjörskrá647Kjörsókn85%



Bæjarhreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
HHreppslistinn2335,42-+2
LLýðræðislistinn41633-+3
auðir og ógildir11,5
Alls6510055-
Á kjörskrá69Kjörsókn94%



Ísafjarðarbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn39115,612-1
DSjálfstæðisflokkurinn106442,444-
ÍÍ-listi1003404-+4
auðir og ógildir512
Alls250910099-
Á kjörskrá2860Kjörsókn88%



Kaldrananeshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls6410055-
Á kjörskrá85Kjörsókn75%


Reykhólahreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls11610055-
Á kjörskrá190Kjörsókn61%


Strandabyggð (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
HAlmennir borgarar12238,22--
JFélagshyggjufólk19159,93--
auðir og ógildir61,9
Alls3191005--
Á kjörskrá370Kjörsókn73%



Súðavíkurhreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls10055-
Á kjörskrá165Kjörsókn


Tálknafjarðarhreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn10559,33-+3
TTálknafjarðarlistinn6436,22-+2
auðir og ógildir84,5
Alls17710055-
Á kjörskrá194Kjörsókn91%



Vesturbyggð

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn25240,334-1
SBæjarmálafélagið Samstaða34555,143+1
auðir og ógildir294,6
Alls62610077-
Á kjörskrá686Kjörsókn92%


Norðurland vestra breyta

Akrahreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls13110055-
Á kjörskrá166Kjörsókn79%


Blönduós

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁBæjarmálafélagið Hnjúkar13322,212-1
DSjálfstæðisflokkurinn15125,322-
EBlönduóslistinn sameinað afl305514-+4
auðir og ógildir91,5
Alls59810077-
Á kjörskrá664Kjörsókn90%



Húnaþing vestra

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn16222,622-
DSjálfstæðisflokkurinn19927,622-
SSamfylkingin15020,911-
TListi óháðra18325,522-
auðir og ógildir233,2
Alls71710077-
Á kjörskrá864Kjörsókn83%



Húnavatnshreppur (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AListi framtíðar171625--
ENýtt afl9935,92--
auðir og ógildir62,2
Alls2761007--
Á kjörskrá317Kjörsókn78%



Höfðahreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
LLýðræðislistinn13039,22-+2
SSkagastrandarlistinn19859,63-+3
auðir og ógildir41,2
Alls33210055-
Á kjörskrá377Kjörsókn88%



Skagabyggð

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls4310055-
Á kjörskrá66Kjörsókn65%


Sveitarfélagið Skagafjörður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn81933,243+1
DSjálfstæðisflokkurinn69328,333-
FFrjálslyndi flokkurinn197800-
SSamfylkingin3921611-
VVinstri hreyfingin - grænt framboð27611,312-1
auðir og ógildir733
Alls245010099-
Á kjörskrá2952Kjörsókn78%


Norðurland eystra breyta

Aðaldælahreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AAðaldalslistinn1056435-2
LLýðræðislistinn5634,12-+2
auðir og ógildir31,8
Alls16410055-
Á kjörskrá197Kjörsókn83%



Akureyri

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn14271513-2
DSjálfstæðisflokkurinn295031,244-
LListi fólksins9069,612-1
OFramfylkingarflokkurinn2993,20--
SSamfylkingin219023,131+2
VVinstri hreyfingin - grænt framboð150615,921+1
auðir og ógildir800,8
Alls94611001111-
Á kjörskrá12067Kjörsókn78%



Arnarneshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
KKraftlistinn61533-+3
MMálefnalistinn5245,223-1
auðir og ógildir21,7
Alls11510055-
Á kjörskrá126Kjörsókn91%



Dalvíkurbyggð

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn27523,324-2
DSjálfstæðisflokkurinn19116,213-2
JFramboðslisti óháðra48841,43-+3
VVinstri hreyfingin - grænt framboð20917,71-+1
auðir og ógildir161,4
Alls117910079-2
Á kjörskrá1320Kjörsókn89%



Eyjafjarðarsveit

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
FF-listinn21239,634-1
HH-listinn26048,543+1
SSamfylkingin6011,20--
auðir og ógildir40,7
Alls53610077-
Á kjörskrá666Kjörsókn80%



Fjallabyggð (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn32121,52--
DSjálfstæðisflokkurinn62341,84--
HListi félagshyggjufólks og óháðra51134,33--
auðir og ógildir352,3
Alls14901009--
Á kjörskrá1706Kjörsókn87%



Grímseyjarhreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls5510033-
Á kjörskrá66Kjörsókn83%


Grýtubakkahreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls19710055-
Á kjörskrá256Kjörsókn77%


Hörgárbyggð

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls18110057-2
Á kjörskrá287Kjörsókn63%


Langanesbyggð (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
KKomandi framtíð12338,73--
Mxmotor54171--
OSamstarf til sóknar12739,93--
auðir og ógildir144,4
Alls3181007--
Á kjörskrá376Kjörsókn85%



Norðurþing (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn560313--
DSjálfstæðisflokkurinn54731,73--
SSamfylkingin36620,22--
VVinstri hreyfingin - grænt framboð236131--
auðir og ógildir734
Alls18091009--
Á kjörskrá2228Kjörsókn81%



Skútustaðahreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls19010055-
Á kjörskrá306Kjörsókn62%


Svalbarðshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls5810055-
Á kjörskrá82Kjörsókn71%


Svalbarðsstrandarhreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls17010055-
Á kjörskrá261Kjörsókn65%


Tjörneshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
TFramboðslisti--55-
Alls-10055-
Á kjörskrá54Kjörsókn-



Þingeyjarsveit

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ESameining22750,144-
JNýtt afl22048,633-
auðir og ógildir61,3
Alls45310077-
Á kjörskrá514Kjörsókn88%



Austurland breyta

Borgarfjarðarhreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls7610055-
Á kjörskrá111Kjörsókn68%


Breiðdalshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁÁhugafólk um framtíð Breiðdals--5--
Alls-10055-
Á kjörskrá177Kjörsókn-



Djúpavogshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
LFramtíðarlistinn8230,712-1
NNýlistinn16461,443+1
auðir og ógildir218
Alls26710055-
Á kjörskrá342Kjörsókn78%



Fjarðabyggð (sameinað svf.)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁBiðlistinn1395,901-1
BFramsóknarflokkurinn5852522-
DSjálfstæðisflokkurinn76432,632+1
LFjarðalistinn79233,844-
auðir og ógildir602,6
Alls234010099-
Á kjörskrá2930Kjörsókn80%



Fljótsdalshérað

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁÁhugafólk um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði25815,621+1
BFramsóknarflokkurinn48629,433-
DSjálfstæðisflokkurinn44426,833-
LHéraðslistinn40424,434-1
auðir og ógildir633,8
Alls16551001111-
Á kjörskrá2234Kjörsókn74%



Fljótsdalshreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls5210055-
Á kjörskrá69Kjörsókn75%


Seyðisfjörður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AFramsóknarflokkurinn, Tindar og óflokksbundnir21845,632+1
DSjálfstæðisflokkurinn2395043+1
auðir og ógildir214,4
Alls47810077-
Á kjörskrá547Kjörsókn87%



Sveitarfélagið Hornafjörður

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn46237,333-
DSjálfstæðisflokkurinn42934,623-1
SSamfylkingin30124,32-+2
auðir og ógildir473,8
Alls123910077-
Á kjörskrá1539Kjörsókn81%



Vopnafjarðarhreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
KFélagshyggjufólk á Vopnafirði25752,345-1
NNýtt afl21443,63--
auðir og ógildir204,1
Alls49110077-
Á kjörskrá532Kjörsókn92%


Suðurland breyta

Ásahreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls10010055-
Á kjörskrá130Kjörsókn77%


Bláskógabyggð

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
TTímamót19939,232+1
ÞÁhugafólk um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð28956,945-1
auðir og ógildir203,9
Alls50810077-
Á kjörskrá625Kjörsókn81%



Grímsnes- og Grafningshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
CLýðræðissinnar10947,423-1
KÓháðir kjósendur11449,732+1
auðir og ógildir73
Alls23010055-
Á kjörskrá271Kjörsókn85%



Hrunamannahreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
ÁÁ-listinn15438,22-+2
HH-listinn22856,633-
auðir og ógildir215,2
Alls40310055-
Á kjörskrá479Kjörsókn84%



Hveragerðisbær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AA-listi50939,63-+3
DSjálfstæðisflokkurinn62248,443+1
VVinstri hreyfingin - grænt framboð1239,60--
auðir og ógildir322,5
Alls128610077-
Á kjörskrá1515Kjörsókn85%



Mýrdalshreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn14441,922-
DSjálfstæðisflokkurinn1795232+1
auðir og ógildir216,1
Alls34410055-
Á kjörskrá377Kjörsókn91%



Rangárþing eystra

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn47346,133-
DSjálfstæðisflokkurinn36035,132+1
KSamherjar17116,712-1
auðir og ógildir212
Alls102510077-
Á kjörskrá1177Kjörsókn87%



Rangárþing ytra

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn35740,931+2
DSjálfstæðisflokkurinn4284945-1
KAlmennir íbúar667,601-1
auðir og ógildir222,5
Alls87310077-
Á kjörskrá1027Kjörsókn85%



Flóahreppur (sameinað sveitarfélag)

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
EFlóalisti14346,33--
ÞÞ-listinn16352,84--
auðir og ógildir39,7
Alls3091007--
Á kjörskrá374Kjörsókn83%



Skaftárhreppur

Óbundin kosningAvAv%Ft(Ft)Δ
Alls24610055-
Á kjörskrá394Kjörsókn62%


Skeiða- og Gnúpverjahreppur

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
AFramfarasinnar11736,423-1
EEining8325,81--
LListi um farsæla sameiningu11535,824+2
auðir og ógildir61,9
Alls32110057-2
Á kjörskrá357Kjörsókn90%



Sveitarfélagið Árborg

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn88320,923-1
DSjálfstæðisflokkurinn168940,142+2
SSamfylkingin109325,924-2
VVinstri hreyfingin - grænt framboð4069,610+1
auðir og ógildir1443,4
Alls421510099-
Á kjörskrá5041Kjörsókn84%



Sveitarfélagið Ölfus

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
BFramsóknarflokkurinn27726,9220
DSjálfstæðisflokkurinn49548,143+1
SSamfylkingin23322,611-
auðir og ógildir242,3
Alls102910077-
Á kjörskrá1176Kjörsókn88%



Vestmannaeyjabær

ListarAvAv%Ft(Ft)Δ
DSjálfstæðisflokkurinn14065443+1
FFrjálslyndir og óháðir1877,20--
VVestmannaeyjalistinn90034,5330
auðir og ógildir1134,3
Alls260610077-
Á kjörskrá2994Kjörsókn87%


Heimildir breyta

  1. Hagtíðindi 2005:1 Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine (ýmis tölfræði um sveitarstjórnarkosningarnar 2002)
  1. Sveitarstjórnarkosningar fara fram 27. maí næstkomandi

Tenglar breyta