Gagea er stór ættkvísl af vorblómstrandi plöntum í liljuætt.[1] Hún finnst aðallega í Evrasíu með nokkrar tegundir sem ná til Norður Afríku og Norður Ameríku.[2][3][4][5][6][7]

Gagea
Gagea lutea
Gagea lutea
Vísindaleg flokkun
Ríki:Plantae
(óraðað):Angiosperms
Flokkur:Einkímblöðungar
Ættbálkur:Liljubálkur (Liliales)
Ætt:Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt:Lilioideae
Ættkvísl:Gagea
Salisb.
Samheiti
  • Upoxis Adans.
  • Rhabdocrinum Rchb.
  • Ornithoxanthum Link
  • Lloydia Salisb. ex Rchb. 1830 not Delile 1844 (Poaceae)
  • Nectarobothrium Ledeb.
  • Cronyxium Raf.
  • Hemierium Raf.
  • Hornungia Bernh. [1840], illegitimate homonym not Rchb. [1837] (Brassicaceae)
  • Reggeria Raf.
  • Bulbillaria Zucc.
  • Plecostigma Turcz.
  • Boissiera Haens. ex Willk. [1846], illegitimate homonym not Hochst. ex Steud. [1840] (syn of Bromus in Poaceae) nor Hochst. ex Griseb. [1852] (Poaceae)
  • Solenarium Dulac
  • Szechenyia Kanitz
  • Giraldiella Dammer
Nærmynd af blómi

Ættkvíslin er nefnd eftir enska náttúrufræðingnum Sir Thomas Gage (1791-1820). Henni var upphaflega lýst sem hluta af Ornithogalum.[8][2]

Tegundir breyta

World Checklist of Selected Plant Families viðurkennir yfir 200 tegundir, þar á meðal þær sem áður voru undir Lloydia.[9]


Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

  • Peterson, Angela; Levichev, Igor G.; Peterson, Jens (febrúar 2008). „Systematics of Gagea and Lloydia (Liliaceae) and infrageneric classification of Gagea based on molecular and morphological data“. Molecular Phylogenetics and Evolution. 46 (2): 446–465. doi:10.1016/j.ympev.2007.11.016.
  • Tison, Jean-Marc; Peterson, Angela; Harpke, Dörte; Peruzzi, Lorenzo (28. nóvember 2012). „Reticulate evolution of the critical Mediterranean Gagea sect. Didymobulbos (Liliaceae) and its taxonomic implications“. Plant Systematics and Evolution. 299 (2): 413–438. doi:10.1007/s00606-012-0731-4.

Ytri tenglar breyta

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.