Pepsideild karla í knattspyrnu 2017

Árið 2017 var Íslandsmótið í knattspyrnu karla haldið í 106. sinn.

Pepsí deild karla 2017

Stofnuð2017
Spilaðir leikir0/72
Tímabil2016 - 2018

12 lið mynduðu deildina og voru FH ríkjandi íslandsmeistarar.

KA og Grindavík tóku sæti Fylkis og Þróttar R. sem að féllu úr deildinni 2016.

Valsmenn urðu meistarar í 20. skiptið í sögunni. Víkingur Ó og ÍA féllu úr deildinni.

Liðin 2017 breyta

LiðBærLeikvangurÞjálfariStaðan 2016
FH HafnarfjörðurKaplakrikavöllurHeimir Guðjónsson1
Stjarnan GarðabærSamsung völlurinnRúnar Páll Sigmundsson2
KR ReykjavíkAlvogenvöllurinnWillum Þór Þórsson3
Fjölnir ReykjavíkExtravöllurinnÁgúst Gylfason4
Valur ReykjavíkOrigovöllurinnÓlafur Jóhannesson5
Breiðablik KópavogurKópavogsvöllurArnar Grétarsson6
Víkingur R. ReykjavíkVíkingsvöllurLogi Ólafsson7
ÍA AkranesNorðurálsvöllurGunnlaugur Jónsson8
ÍBV VestmannaeyjarHásteinsvöllurKristján Guðmundsson9
Víkingur Ó. ÓlafsvíkÓlafsvíkurvöllurEjub Purisević10
KA AkureyriAkureyrarvöllurSrdjan TufegdzićFyrsta sæti 1.deild
Grindavík GrindavíkGrindavíkurvöllurÓli Stefán FlóventssonAnnað sæti 1.deild

Þjálfarabreytingar breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils breyta

Upp í Pepsideild karla breyta

Niður í 1. deild karla breyta

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2017 breyta

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[1]

SætiFélagStig
2FH399
4KR379
1Valur375
3Stjarnan320
5Breiðablik295
9Fjölnir228
6KA197
11Víkingur192
12ÍBV144
8ÍA110
7Grindavík103
10Víkingur Ó66

Staðan í deildinni breyta

Stigatafla breyta

Staðan eftir 22. umferðir.[2]

SætiFélagLUJTSkFeMmStigAthugasemdir
1 Valur22155243202350Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Stjarnan22108446252138Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 FH229853325835
4 KR228773129231
5 Grindavík229493139-831
6 Breiðablik2293103435-130
7 KA227873731629
8 Víkingur R.227693236-427
9 ÍBV2274113238-625
10 Fjölnir226793240-825
11 Víkingur Ó.2264122444-2022Fall í 1. deild
12 ÍA2238112841-1317

Markahæstu leikmenn breyta

Staðan eftir 22. umferðir

SætiNafnFélagMörkVítiLeikir
1Andri Rúnar Bjarnason Grindavík1922
2Steven Lennon FH1522
3Guðjón Baldvinsson Stjarnan1219
4Geoffrey Castillion Víkingur1116
5Hólmbert Aron Friðjónsson Stjarnan1119

Fróðleikur breyta

Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2016
ÚrvalsdeildEftir:
Pepsideild karla 2018

Heimildaskrá breyta

  1. „FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2017 | Knattspyrnusamband Íslands“. gamli.ksi.is. Sótt 10. september 2019.[óvirkur tengill]
  2. „Pepsideild karla 2016“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. september 2019.