Billy Wilder

austurrísk-amerískur kvikmyndaleikstjóri (1906-2002)

Billy Wilder (22. júní 1906 - 27. mars 2002) var austurrísk-amerískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Ferill hans í Hollywood spannaði fimm áratugi og er hann talinn einn af snjöllustu og fjölhæfustu kvikmyndagerðarmönnum klassískrar Hollywood kvikmyndagerðar. Hann var átta sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna sem besti leikstjóri, vann tvisvar, og 13 sinnum til Óskarsverðlauna fyrir handrit og vann þrisvar.

Billy Wilder
Fæddur
Samuel Wilder

22. júní 1906
Dáinn27. mars 2002 (95 ára)
Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum
StörfKvikmyndaleikstjóri
Framleiðandi
Handritshöfundur
MakiJudith Coppicus (g. 1936; sk. 1946)​
Audrey Young ​(g. 1949)
Börn2

Kvikmyndaskrá breyta

Billy Wilder og Gloria Swanson.
ÁrUpprunalegur titillÍslenskur titillLeikstjóriHandritshöfundurFramleiðandi
1934Mauvaise GraineNei
1942The Major and the MinorMajórinn og barnið[1]Nei
1943Five Graves to CairoUrðað í eyðimörkinniNei
1944Double IndemnityTvöfaldar tjónabæturNei
1945The Lost WeekendGlötuð helgiNei
1945Death MillsNeiNei
1948The Emperor WaltzKeisaravalsinn[2]Nei
1948A Foreign AffairAmor utanlands[3]Nei
1950Sunset BoulevardNei
1951Ace in the HoleHátíðin mikla[4]
1953Stalag 17
1954Sabrina
1955The Seven Year ItchSjö ára kláðinn eða Grái fiðringurinn
1957The Spirit of St. LouisAtlantshafsflug Lindberghs[5]Nei
1957Love in the AfternoonUndir fölsku flaggi
1957Witness for the ProsecutionVitni saksóknarans[6]Nei
1959Some Like it HotEnginn er fullkominn[7]
1960The ApartmentLykillinn undir mottunni[7]
1961One, Two, ThreeEinn, tveir, þrír
1963Irma la Douce
1964Kiss Me, StupidKysstu mig, kjáni[8]
1966The Fortune CookieAð hrökkva eða stökkva[9]
1970The Private Life of Sherlock HolmesEinkalíf Sherlock Holmes[10]
1972Avanti!Ljón á veginum[11]
1974The Front PageForsíðan[12] eða Fyrstir með fréttirnarNei
1978Fedora
1981Buddy BuddyÓvenjulegir félagarNei

Tilvísanir breyta

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 14. desember 2023.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  4. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  5. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  7. 7,0 7,1 Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  8. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  9. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  10. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  11. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.
  12. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 13. desember 2023.