Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1953

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1953 var 22. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Líma í Perú dagana 22. febrúar til 1. apríl. Sjö lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Paragvæ varð meistari í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1953
Upplýsingar móts
MótshaldariPerú
Dagsetningar22. febrúar til 1. apríl
Lið7
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Paragvæ (1. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Úrúgvæ
Í fjórða sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir22
Mörk skoruð67 (3,05 á leik)
Markahæsti maður Francisco Molina
(7 mörk)
1949
1955

Leikvangurinn breyta

Líma
Estadio Nacional de Peru
Fjöldi sæta: 50.000

Keppnin breyta

SætiLiðLUJTSkFeMmStig
1 Brasilía6402156+98
2 Paragvæ6321116+98
3 Úrúgvæ6312156+97
4 Síle6312101007
5 Kólumbía631246-27
6 Bólivía6114113-123
7 Ekvador6024113-122
22. febrúar
Bólivía1-0 Perú
Áhorfendur: 50.000
Dómari: George Rhoden, Englandi
Ugarte 53
25. febrúar
Paragvæ3-0 Síle
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Fernández 54, 75, Berni 78
25. febrúar
Úrúgvæ2-0 Bólivía
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Charles Dean, Englandi
Puente 11, Romero 88
28. febrúar
Perú1-0 Ekvador
Áhorfendur: 50.000
Dómari: George Rhoden, Englandi
Gómez Sánchez 78
1. mars
Brasilía8-1 Bólivía
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Julinho 18, 20, 42, 52, Francisco Rodrigues 25, 44, Pinga 39, 60Ugarte 73 (vítasp.)
1. mars
Síle3-2 Úrúgvæ
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Charles Dean, Englandi
Molina 5, 55, 67Morel 70, Balseiro 81
4. mars
Paragvæ0-0 Ekvador
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Mário Vianna, Brasilíu
4. mars
Síle0-0 Perú
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
8. mars
Bólivía1-1 Ekvador
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Charles McKenna, Englandi
Alcón 25Guzmán 6
8. mars
Perú2-2 Paragvæ
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Gómez Sánchez 47, Terry 53Fernández 36, Berni 77

+ Perú var dæmdur sigur í leiknum eftir að í ljós kom að Paragvæ hafði notað varamanni meira en heimilt var.

12. mars
Paragvæ2-2 Úrúgvæ
Áhorfendur: 35.000
Dómari: David Gregory, Englandi
López 5, Berni 52Balseiro 36, 55
12. mars
Brasilía2-0 Ekvador
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Ademir 18, Cláudio 55
15. mars
Brasilía1-0 Úrúgvæ
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Charles McKenna, Englandi
Ipojucan 87
16. mars
Paragvæ2-1 Bólivía
Áhorfendur: 15.000
Dómari: David Gregory, Englandi
Ángel Romero 17, Berni 22Santos 76
19. mars
Síle3-0 Ekvador
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Molina 33, 47, Cremaschi 70
19. mars
Perú1-0 Brasilía
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Charles McKenna, Englandi
Navarrete 51
23. mars
Brasilía3-2 Síle
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Julinho 1, Zizinho 53, Baltazar 70Molina 62, 76
23. mars
Úrúgvæ6-0 Ekvador
Áhorfendur: 35.000
Dómari: David Gregory, Englandi
Méndez 12, Puente 51, Peláez 58, Morel 60, Carlos Romero 86, Balseiro 88
27. mars
Paragvæ2-1 Brasilía
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Charles Dean, Englandi
Atilio López 49, León 89Nílton Santos 12
28. mars
Síle2-2 Bólivía
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Richard Maddison, Englandi
Meléndez 28, Díaz Carmona 52Ramón Santos 15, Alcón 49

+ Síle var dæmdur sigur í leiknum eftir að leikmenn Bólivíu gengu af velli eftir 66 mínútur til að mótmæla ákvörðun dómara.

28. mars
Úrúgvæ3-0 Perú
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Charles Dean, Brasilíu
Peláez 23, 67, Carlos Romero 71

Úrslitaleikur breyta

1. apríl
Paragvæ3-2 Brasilía
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Charles Dean, Englandi
Atilio López 14, Gavilán 17, Fernández 41Baltazar 56, 65

Markahæstu leikmenn breyta

7 mörk
5 mörk
4 mörk

Heimildir breyta