Ramón Díaz

Ramón Díaz (fæddur 29. ágúst 1959) er argentínskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 22 leiki og skoraði 10 mörk með landsliðinu.

Ramón Díaz
Upplýsingar
Fullt nafnRamón Díaz
Fæðingardagur29. ágúst 1959 (1959-08-29) (64 ára)
Fæðingarstaður   La Rioja, Argentína
LeikstaðaFramherji
Meistaraflokksferill1
ÁrLiðLeikir (mörk)
1978-1981River Plate()
1982-1983Napoli()
1983-1986Avellino()
1986-1988Fiorentina()
1988-1989Internazionale Milano()
1989-1991Monaco()
1991-1993River Plate()
1993-1995Yokohama Marinos()
Landsliðsferill
1979-1982Argentína22 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði breyta

Argentínska karlalandsliðið
ÁrLeikirMörk
197911
198094
198141
198284
Heild2210

Tenglar breyta

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.