Prinsessan og froskurinn

Prinsessan og froskurinn (enska: The Princess and the Frog) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin er byggir að hluta á skáldsögu E. D. Baker The Frog Princess frá árinu 2002 sem aftur nýtir sér þjóðsagnaminnið um froskaprinsinn sem meðal annars kemur fyrir í þjóðsagnasafni Grimmsbræðra. Myndin var frumsýnd þann 11. desember 2009.[1]

Prinsessan og froskurinn
The Princess and the Frog
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurRon Clements
John Musker
Rob Edwards
FramleiðandiPeter Del Vecho
John Lasseter
LeikararAnika Noni Rose
Bruno Campos
Keith David
Jennifer Cody
Jenifer Lewis
Peter Bartlett
Jim Cummings
Oprah Winfrey
Terrence Howard
John Goodman
KlippingJeff Draheim
TónlistRandy Newman
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Walt Disney Animation Studios
DreifiaðiliWalt Disney Studios Motion Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 26. nóvember 2009
Fáni Íslands 26. desember 2009
Lengd97 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé105 milljónir USD
Heildartekjur267 milljónir USD

Kvikmyndin var fertugasta og níunda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ron Clements og John Musker. Framleiðendur voru Peter Del Vecho og John Lasseter. Handritshöfundar voru Ron Clements, John Musker og Rob Edwards. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.

Talsetning

breyta
Ensk talsetningÍslensk talsetning
HlutverkLeikariHlutverkLeikari
Young TianaElizabeth DampierTiana ungKolbrún María Másdóttir
TianaAnika Noni RoseTianaSelma Björnsdóttir
NaveenBruno CamposNaveen prinsRúnar Freyr Gíslason
Dr. FacilierKeith DavidDr. FacilierMagnús Jónsson
Young CharlotteBreanna BrooksCharlotte barnRagnheiður Ingunn Jóhannsdóttir
CharlotteJennifer CodyCharlotteVigdís Hrefna Pálsdóttir
Mama OdieJenifer LewisMama OdieLísa Pálsdóttir
LouisMichael Leon-WooleyLouisEgill Ólafsson
RayJim CummingsRayÞórhallur Sigurðsson
LawrencePeter BartlettLawrenceÞór Túliníus
EudoraOprah WinfreyEudoraKatla Margrét Þorgeirsdóttir
JamesTerrence HowardJamesValdimar Flygering
"Big Daddy" La BouffJohn Goodman"Stóri Pabbi" La BouffÓlafur Darri Ólafsson
Söngvari lagsins "Down In New Orleans"Dr. JohnSöngvari lagsins "Niðri í New Orleans"JOJO

Lög í myndinni

breyta
Upprunalegt titillÍslenskur titill
"Down in New Orleans" (Prologue)"Hér í New Orleans" (upphaf)
"Down in New Orleans""Hér í New Orleans"
"Almost There""Rétt að ná"
"Friends on the Other Side""Vinir fyrir handan"
"Almost There" (Reprise)"Rétt að ná" (Aftur)
"When We're Human""Fái ég mannsham"
"Gonna Take You There""Við skulum vísa veg"
"Ma Belle Evangeline""Ma Belle Hún Engillín"
"Dig A Little Deeper""Gá og grafa dýpra"
"Down in New Orleans" (Finale)"Hér í New Orleans" (lokalag)

 Tenglar

breyta

Tílvisanir

breyta
  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-princess-and-the-frog--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.