Genoa Cricket and Football Club, oftast þekkt sem Genoa er ítalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Genúa. Liðið spilar í Serie A. Félagið var stofnað 7. september árið 1893 og er það elsta félag Ítalíu.

Genoa Cricket and Football Club
Fullt nafnGenoa Cricket and Football Club
Gælunafn/nöfnI Rossoblù (Þeir rauðu og bláu)
Vecchio Balordo(Gamla fíflið)
Stytt nafnGenoa
Stofnað7. september 1893
LeikvöllurStadio Luigi Ferraris, Genúa
Stærð36,599
StjórnarformaðurFáni Ítalíu Enrico Preziosi
KnattspyrnustjóriFáni Ítalíu Rolando Maran
DeildÍtalska A-deildin
2022/232. sæti (Serie B)
Heimabúningur
Útibúningur
Árangur Genoa í deildarkeppnum á Ítalíu frá (1929/30).

Albert Guðmundsson gekk til liðs við félagið árið 2022.

Sigrar

breyta

Tengill

breyta
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.