Falcipennis falcipennis

(Endurbeint frá Falcipennis)

Falcipennis falcipennis er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er austast í Rússlandi (Prímorja, Kabarovskfylki, Amúrfylki og Sakalín). Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Hann er náskyldur grenijarpa sem er í N.-Ameríku.


Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki:Dýraríki (Animalia)
Fylking:Seildýr (Chordata)
Flokkur:Fuglar (Aves)
Ættbálkur:Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt:Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt:(Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl:Falcipennis
Tegund:
F. falcipennis

Tvínefni
Falcipennis falcipennis
(Hartlaub, 1855)
Samheiti

Dendragapus falcipennis

Hann nærist aðallega á berjum ýmissa runna og nála barrtrjáa svo og blöðum lyngs.[2]

Tenglar

breyta
  1. BirdLife International (2017). Falcipennis falcipennis. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T22679446A112117355. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-1.RLTS.T22679446A112117355.en. Sótt 13. nóvember 2021.
  2. Hafner&Andreev (1998) S. 80.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.