Úrvalsdeild karla í körfuknattleik

Úrvalsdeild karla í körfuknattleik (Subway deild karla) er efsta deild karla í körfuknattleik á Íslandi en Körfuknattleikssamband Íslands fer með málefni íþróttarinnar á Íslandi.

Úrvalsdeild karla
Stofnuð1951
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 1
BikararBikarkeppni karla
Núverandi meistarar Valur (4) (2024)
Sigursælasta lið KR (18)
Heimasíðawww.kki.is

Meistarasaga

breyta
TímabilÍslandsmeistararDeildarmeistarar
1952:ÍKF
1953:ÍKF (2)
1954: ÍR
1955: ÍR (2)
1956:ÍKF (3)
1957: ÍR (3)
1958:ÍKF (4)
1959:ÍS
1960: ÍR (4)
1961: ÍR (5)
1962: ÍR (6)
1963: ÍR (7)
1964: ÍR (8)
1965: KR
1966: KR (2)
1967: KR (3)
1968: KR (4)
1969: ÍR (9)
1970: ÍR (10) ÍR (1)
1971: ÍR (11)
1972: ÍR (12)
1972-1973: ÍR (13)
1973-1974: KR (5)
1974-1975: ÍR (14)
1975-1976: Ármann
1976-1977: ÍR (15)
1977-1978: KR (6)
1978-1979: KR (7)
1979-1980: Valur
1980-1981: Njarðvík (5)
1981-1982: Njarðvík (6)
1982-1983: Valur (2)
1983-1984: Njarðvík (7) Njarðvík (1)
1984-1985: Njarðvík (8) Njarðvík (2)
1985-1986: Njarðvík (9) Njarðvík (3)
1986-1987: Njarðvík (10) Njarðvík (4)
1987-1988: Haukar Njarðvík (5)
1988-1989: Keflavík Njarðvík (6)
1989-1990: KR (8) KR (1)
1990-1991: Njarðvík (11) Njarðvík (7)
1991-1992: Keflavík (2) Keflavík
1992-1993: Keflavík (3) Keflavík (2)
1993-1994: Njarðvík (12) Grindavík
1994-1995: Njarðvík (13) Njarðvík (8)
1995-1996: Grindavík Njarðvík (9)
1996-1997: Keflavík (4) Keflavík (3)
1997-1998: Njarðvík (14) Grindavík (2)
1998-1999: Keflavík (5) Keflavík (4)
1999-2000: KR (9) Njarðvík (10)
2000-2001: Njarðvík (15) Njarðvík (11)
2001-2002: |Njarðvík (16) Keflavík (5)
2002-2003: Keflavík (6) Grindavík (3)
2003-2004: Keflavík (7) Snæfell
2004-2005: Keflavík (8) Keflavík (6)
2005-2006: Njarðvík (17) Keflavík (7)
2006-2007: KR (10) Njarðvík (12)
2007-2008: Keflavík (9) Keflavík (8)
2008-2009: KR (11) KR (2)
2009-2010: Snæfell KR (3)
2010-2011: KR (12) Snæfell (2)
2011-2012: Grindavík (2) Grindavík (4)
2012-2013: Grindavík (3) Grindavík (5)
2013-2014: KR (13) KR (4)
2014-2015: KR (14) KR (5)
2015-2016: KR (15) KR (6)
2016-2017: KR (16) KR (7)
2017-2018: KR (17) Haukar (1)
2018-2019: KR (18) Stjarnan (1)
2019-2020:Aflýst Stjarnan (2)
2020-2021: Þór Þ. Keflavík (8)
2021-2022: Valur (3) Njarðvík (12)
2022-2023: Tindastóll (1) Valur (1)

Tímabilið 1970 og svo samfleitt frá 1983-1984 hefur verið spiluð úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og því bæði annars vegar um deildarmeistara að ræða og hinsvegar Íslandsmeistara

Íslandsmeistaratitlar

breyta

Feitletrað i úrslitakeppni

FélagTitlarÁr
KR181965, 1966, 1967, 1968, 1974, 1978, 1979, 1990, 2000, 2007, 2009, 2011, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019
ÍKF/Njarðvík1171952, 1953, 1956, 1958, 1981, 1982, 1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001, 2002, 2006
ÍR151954, 1955, 1957, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1975, 1977
Keflavík91989, 1992, 1993, 1997, 1999, 2003, 2004, 2005, 2008
Valur41980, 1983, 2022, 2024
Grindavík31996, 2012, 2013
ÍS11959
Ármann11976
Haukar11988
Snæfell12010
Þór Þ.12021
Tindastóll12023

Viðurkenningar

breyta
Besti leikmaður í Úrvalsdeild karla
1968Birgir Örn Birgis, Ármann
1969Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR
1970Jón Sigurðsson, KR
1971Þorteinn Hallgrímsson, ÍR
1972Birgir Jakobsson, ÍR
1972 - 1973
1973 - 1974Þórir Magnússon, Valur
1974 - 1975Kristinn Jörundsson, ÍR
1975 - 1976Jón Sigurðsson, KR
1976 - 1977
1977 - 1978Rick Hockenos, Valur
1978 -1979Jón Sigurðsson, KR
1979 - 1980Guðsteinn Ingimarsson, Njarðvík
1980 - 1981Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík
1981 - 1982Torfi Magnússon, Valur
1982 - 1983Pétur Guðmundsson, ÍR
1983 - 1984Valur Ingimundarson,

Njarðvík

1984 - 1985Valur Ingimundarson,

Njarðvík

1985 - 1986Pálmar Sigurðsson, Haukar
1986 - 1987Pálmar Sigurðsson, Haukar
1987 - 1988Valur Ingimundarson,

Njarðvík

1988 - 1989Teitur Örlygsson,

Njarðvík

1989 - 1990Páll Kolbeinsson, KR
1990 - 1991Magnús Matthíasson, Valur
1991 - 1992Teitur Örlygsson,

Njarðvík

1992 - 1993Jón Kr. Gíslason, Keflavík
1993 - 1994Guðmundur Bragason, Grindavík
1994 - 1995Herbert Arnarson, ÍR
1995 - 1996Teitur Örlygsson,

Njarðvík

1996 - 1997Hermann Hauksson, KR
1997 - 1998Helgi J. Guðfinnsson, Grindavík
1998 - 1999Falur Harðarson, Keflavík
1999 - 2000Teitur Örlygsson,

Njarðvík

2000 - 2001Ólafur Jón Ormsson, KR
2001 - 2002Jón Arnór Stefánsson, KR
2002 - 2003Helgi J. Guðfinnsson, Grindavík
2003 - 2004Páll Axel Vilgergsson, Grindavík
2004 - 2005Sigurður Þorvaldsson, Snæfell
2005 - 2006Friðrik Stefánsson, Njarðvík
2006 - 2007Brenton Birmingham, Njarðvík
2007 - 2008Hlynur Bæringsson, Snæfell
2008 - 2009Jón Arnór Stefánsson, KR
2009 - 2010Hlynur Bæringsson, Snæfell
2010 - 2011Pavel Ermolinskij, KR
2011 - 2012Justin Shouse, Stjarnan
2012 - 2013Justin Shouse, Stjarnan
2013 - 2014Martin Hermannsson, KR
2014 - 2015Pavel Ermolinskij, KR
2015 - 2016Haukur Helgi Pálsson, Njarðvík
Besti ungi leikmaður í Úrvalsdeild karla
1985 - 1986Jóhannes Kristbjörnsson, Njarðvík
1986 - 1987Falur Harðaron, Keflavík
1987 - 1988Magnús Guðfinnsson, Keflavík
1988 - 1989Jón Arnar Ingvarsson, Haukar
1989 - 1990Marel Guðlaugsson, Grindavík
1990 - 1991Magnús Matthíasson, Valur
1991 - 1992Óskar Kristjánsson, KR
1992 - 1993Helgi J. Guðfinnson, Grindavík
1993 - 1994Sverrir Þór Sverrisson, Snæfell
1994 - 1995Herbert Arnarson, ÍR
1995 - 1996Bjarni Magnússon, ÍA
1996 - 1997Friðrik Stefánsson, KFÍ
1997 - 1998Baldur Ólafsson, KR
1998 - 1999Hlynur Bæringsson, Skallagrímur
1999 - 2000Ægir Hrafn Jónsson, ÍA
2001 - 2002Helgi Már Magnússon, KR
2002 - 2003Sævar Ingi Haraldsson, Haukar
2003 - 2004Sævar Ingi Haraldsson, Haukar
2004 - 2005Brynjar Þór Björnsson, KR
2005 - 2006Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir
2006 - 2007Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík
2007 - 2008Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík
2008 - 2009Rúnar Ingi Erlingsson, Breiðablik
2009 - 2010Ægir Þór Steinarsson, Fjölnir
2010 - 2011Ægir Þór Steinarsson, Fjölnir
2011 - 2012Elvar Már Friðrksson, Njarðvík
2012 - 2013Elvar Már Friðrksson, Njarðvík
2013 - 2014Martin Hermannsson, KR
2014 - 2015Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll
2015 - 2016Kári Jónsson, Haukar
Besti varnarmaður í Úrvalsdeild karla
2002 - 2003Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík
2003 - 2004Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík
2004 - 2005Friðrik Stefánsson, Njarðvík
2005 - 2006Ingvaldur Magni Hafsteinsson, Snæfell
2006 - 2007Brenton Birmingham, Njarðvík
2007 - 2008Hlynur Bæringsson, Snæfell
2008 - 2009Jón Arnór Stefánsson, KR
2009 - 2010Hlynur Bæringsson, Snæfell
2010 - 2011Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík
2011 - 2012Guðmundur Jónsson, Þór, Þ.
2012 - 2013Guðmundur Jónsson, Þór, Þ.
2013 - 2014Darri Hilmarsson, KR
2014 - 2015Darri Hilmarsson, KR
2015 - 2016Darri Hilmarsson, KR
Besti erlendi leikmaður í Úrvalsdeild karla
1998 - 1999Damon Johnson, Keflavík
1999 - 2000
2000 - 2001Calvin Davis, Keflavík
2001 - 2002Damon Johnson, Keflavík
2002 - 2003Stevie Johnson, Haukar
2003 - 2004Darrell K. Lewis, Grindavík
2004 - 2005Joshua Helm, KFÍ
2005 - 2006AJ Moye, Keflavík
2006 - 2007Tyson Patterson, KR
2007 - 2008Darrell Flake, Skallagrímur
2008 - 2009Nick Bradford, Grindavík
2009 - 2010Justin Shouse, Stjarnan
2010 - 2011Marcus Walker, KR
2011 - 2012J'Nathan Bullock, Grindavík
2012 - 2013Aaron Broussard, Grindavík
2013 - 2014Michael Craion, Keflavík
2014 - 2015Michael Craion, Grindavík
2015 -Michael Craion, Grindavík
Besti þjálfari í Úrvalsdeild karla
1987 - 1988Pálmar Sigurðsson, Haukar
1988 - 1989Laszlo Nemeth, KR
1989 - 1990Laszlo Nemeth, KR
1990 - 1991Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
1991 - 1992Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
1992 - 1993Ingvar S. Jónsson, Haukar
1993 - 1994Guðmundur Bragason, Grindavík
1994 - 1995Tómas Holton, Skallagrímur
1995 - 1996Birgir Guðbjörnsson, Breiðablik
1996 - 1997Alexander Ermolinskij, ÍA
1997 - 1998Jón Sigurðsson, KR
1998 - 1999Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
1999 - 2000Valur Ingimundarson, Tindastóll
2001 - 2002Eggert Garðarsson, Breiðablik
2002 - 2003Reynir Kristjánsson, Haukar
2003 - 2004Bárður Eyðþórsson, Snæfell
2004 - 2005Benedikt Guðmundsson, Fjölnir
2005 - 2006Bárður Eyðþórsson, Snæfell
2006 - 2007Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2007 - 2008Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2008 - 2009Benedikt Guðmundsson, KR
2009 - 2010Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell
2010 - 2011Hrafn Kristjánsson, KR
2011 - 2012Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík
2012 - 2013Sverrir Þór Sverrisson, Grindavík
2013 - 2014Finnur Freyr Stefánsson, KR
2014 - 2015Israel Martin, Tindastóll
2015 - 2016Finnur Freyr Stefánsson, KR
Prúðasti leikmaður í Úrvalsdeild karla
2002 - 2003Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík
2003 - 2004Lárus Jónsson, Hamar
2004 - 2005Lárus Jónsson, KR
2005 - 2006Pálmi Þór Sævarsson, Skallagrímur
2006 - 2007Justin Shouse, Snæfell
2007 - 2008Axel Kárason, Skallagrímur
2008 - 2009Brenton Birmingham, Grindavík
2009 - 2010Ómar Örn Sævarsson, Grindavík
2010 - 2011Ægir Þór Steinarsson, Fjölnir
2011 - 2012Darri Hilmarsson, Þór, Þ.
2012 - 2013Darri Hilmarsson, Þór, Þ.
2013 - 2014Darri Hilmarsson, KR
2014 - 2015Darri Hilmarsson, KR
2015 -2016Michael Craion, KR
Úrvalslið í Úrvalsdeild karla
1987 - 1988Guðmundur Bragason, Grindavík

Guðni Ó. Guðnason jr., KR

Jón Kr. Gíslason, Keflavík

Pálmar Sigurðsson, Haukar

Valur Ingimundarson, Njarðvík

1988 - 1989Guðmundur Bragason, Grindavík

Jón Kr. Gíslason, Keflavík

Teitur Örlygsson, Njarðvík

Tómas Holton, Valur

Valur Ingimundarson, Tindastóll

1989 - 1990Guðjón Skúlason, Keflavík

Guðmundur Bragason, Grindavík

Páll Kolbeinsson, KR

Teitur Örlygsson, Njarðvík

Valur Ingimundarson, Tindastóll

1990 - 1991Falur Harðarson, Keflavík

Jón Kr. Gíslason, Keflavík

Magnús Matthíasson, Valur

Teitur Örlygsson, Njarðvík

Valur Ingimundarson, Tindastóll

1991 - 1992Guðmundur Bragason, Grindavík

Jón KR. Gíslason, Keflavík

Pétur Guðmundsson, Tindastóll

Teitur Örlygsson, Njarðvík

Valur Ingimundarson, Tindastóll

1992 - 1993Birgir Mikaelsson, Skallagrímur

Guðmundur Bragason, Grindavík

Jón KR. Gíslason, Keflavík

Magnús Matthíasson, Valur

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1993 - 1994Davíð Grissom, KR

Guðmundur Bragason, Grindavík

Hjörtur Harðarson, Grindavík

Jón KR. Gíslason, Keflavík

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1994 - 1995Falur Harðason, Keflavík

Guðmundur Bragason, Grindavík

Herbert Arnarson, ÍR

Kristinn Friðriksson, Þór, AK.

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1995 - 1996Guðmundur Bragason, Grindavík

Herbert Arnarson, ÍR

Hermann Hauksson, KR

Jón Arnar Ingvarsson, Haukar

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1996 - 1997Albert Óskarsson, Keflavík

Alexander Ermolinskij, ÍA

Falur Harðarson, Keflavík

Helgi J. Guðfinnsson, Grindavík

Hermann Hauksson, KR

1997 - 1998Falur Harðarson, Keflavík

Friðrik Stefánsson, KFÍ

Helgi J. Guðfinnsson, Grindavík

Sigfús Gizurarson, Haukar

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1998 - 1999Dagur Þórisson, ÍA

Falur Harðarson, Keflavík

Friðrik Ragnarsson, Njarðvík

Herbert Arnarson, Grindavík

Teitur Örlygsson, Njarðvík

1999 - 2000Fannar Ólafsson, Keflavík

Friðrik Stefánsson, Njarðvík

Ólafur Jón Ormsson, KR

Svavar A. Birgisson, Tindastóll

Teitur Örlygsson, Njarðvík

2000 - 2001Eiríkur Önundarson, ÍR

Jón Arnór Stefánsson, KR

Logi Gunnarsson, Njarðvík

Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak.

Ólafur Jón Ormsson, KR

2001 - 2002Friðrik Stefánsson, Njarðvík

Hlynur Bæringsson, Skallagrímur

Jón Arnór Stefánsson, KR

Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak.

Pálmi F. Sigurgeirsson, Breiðablik

2002 - 2003Damon Johnson, Keflavík

Eiríkur Önundarson, ÍR

Helgi J. Guðfinnsson, Grindavík

Hlynur Bæringsson, Snæfell

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

Páll Kristinsson, Njarðvík

2003 - 2004Hlynur Bæringsson, Snæfell

Lárus Jónsson, FSu

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

Páll Kristinsson, Njarðvík

Pálmi F. Sigurgeirsson, Breiðablik

2004 - 2005Friðrik Stefánsson, Njarðvík

Hlynur Bæringsson, Snæfell

Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík

Sigurður Þorvaldsson, Snæfell

Sævar Ingi Haraldsson, Haukar

2005 - 2006Fannar Ólafsson, KR

Friðrik Stefánsson, Njarðvík

Ingvaldur Magni Hafsteinsson, Snæfell

Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

2006 - 2007Brenton Birmingham, Njarðvík

Friðrik Stefánsson, Njarðvík

Hlynur Bæringsson, Snæfell

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

Sigurður Þorvaldsson, Snæfell

2007 - 2008Brenton Birmingham, Njarðvík

Hlynur Bæringsson, Snæfell

Hreggviður Magnússon, ÍR

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

Sveinbjörn Claesen, ÍR

2008 - 2009Brenton Birmingham, Grindavík

Jakob Örn Sigurðarson, KR

Jón Arnór Stefánsson, KR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík

Sigurður Þorvaldsson, Snæfell

2009 - 2010Brynjar Þór Björnsson, KR

Hlynur Bæringsson, Snæfell

Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík

Páll Axel Vilbergsson, Grindavík

Sigurður Þorvaldsson, Snæfell

2010 - 2011Brynjar Þór Björnsson, KR

Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík

Jón Ólafur Jónsson, Snæfell

Pavel Ermolinskij, KR

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík

2011 - 2012Finnur Atli Magnússon, KR

Jón Ólafur Jónsson, Snæfell

Justin Shouse, Stjarnan

Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík

2012 - 2013Elvar Már Friðriksson, Njarðvík

Jóhann Árni Ólafsson, Grindavík

Jón Ólafur Jónsson, Snæfell

Justin Shouse, Stjarnan

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík

2013 - 2014Elvar Már Friðriksson, Njarðvík

Helgi Már Magnússon, KR

Martin Hermannsson, KR

Pavel Ermolinskij, KR

Ragnar Ágúst Nathanelsson, Þór, Þ.

2014 - 2015Darrell K. Lewis, Tindastóll

Grétar Ingi Erlendsson, Þór, Þ.

Helgi Már Magnússon, KR

Logi Gunnarsson, Njarðvík

Pavel Ermolinskij, KR

2015 - 2016Haukur Helgi Pálsson, Njarðvík

Helgi Már Magnússon, KR

Kári Jónsson, Haukar

Pavel Ermolinskij, KR

Ragnar Ágúst Nathanelsson, Þór, Þ.

Lið í Subway deild karla 2022-2023

Grindavík  • Tindastóll  • ÍR  • Keflavík  • KR  • Njarðvík  •
Haukar  • Breiðablik  • Stjarnan  • Höttur  • Þór Þ.

Heimildir

breyta
  1. Ytri aðstæður og innri efling starfsins
  2. Fram stofnar körfuknattleiksdeild
  3. ÍR og KR í vandræðum