Vantaa (sænska: Vanda) er borg í Suður-Finnlandi, staðsett rétt hjá Helsinki. Vantaa, Helsinki, Espoo og Kauniainen mynda Helsinki-höfuðborgarsvæðið. Vantaa er fjórða fjölmennasta borg Finnlands með um það bil 229.000 íbúa (2019) dreifða yfir 243 km² svæði. Stærsti flugvöllur Finnlands, Helsinki-Vantaa flugvöllur, er staðsettur í borginni.

Staðsetning borgarinnar

Íbúar

breyta

Íbúar borgarinnar frá árinu 1805 - 2013.

ÁrÍbúar
18054840
18656974
18807819
18908865
190011.110
191018.321
192022.368
193023.558
194031.511
195014.976
196041.906
197072.215
1980129.918
1990152.263
2000176.386
2007190.058
2010200.029
2011201.574
2013206.960