Falmer Stadium

Falmer Stadium (einnig kallaður Amex: American Express Community Stadium) er knattspyrnuvöllur í bænum Falmer á Englandi og heimavöllur Brighton & Hove Albion. Bærinn er innan sveitarfélags Brighton og Hove.

Falmer Stadium
The Amex

Fullt nafnAmerican Express Community Stadium
StaðsetningFalmer, England
Byggður2008
Opnaður2011
EigandiThe Community Stadium Limited
YfirborðGras
Notendur
Brighton & Hove Albion (2011-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti30.750
Stærð
105 m × 69 m

Völlurinn tekur tæp 31.000 í sæti. Hann er einnig notaður fyrir rúgbí, hokkí og tónleika.

heimasíða

breyta

Heimildir

breyta