Diogo Jota

portúgalskur knattspyrnumaður

Diogo José Teixeira da Silva (f. 4. desember 1996) er portúgalskur knattspyrnumaður sem spilar með Liverpool FC og portúgalska landsliðinu. Staða hans er framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður. Jota er gælunafn og þýðir stafurinn joð á portúgölsku.

Diogo Jota
Upplýsingar
Fullt nafnDiogo José Teixeira da Silva
Fæðingardagur12. apríl 1996 (1996-04-12) (28 ára)
Fæðingarstaður   Porto, Portúgal
Hæð1,78m
LeikstaðaFramherji, vængmaður
Núverandi lið
Núverandi liðLiverpool FC
Númer20
Yngriflokkaferill
2005-20013
2013-2015
Gondomar
Paços de Ferreira
Meistaraflokksferill1
ÁrLiðLeikir (mörk)
2014-2016Paços de Ferreira41 (14)
2016-2018Atletico Madrid0 (0)
2016-2017FC Porto (lán)27 (8)
2017-2018Wolverhampton Wanderers (lán)44 (17)
2018-2020Wolverhampton Wanderers67 (16)
2020-Liverpool FC69 (28)
Landsliðsferill2
2014-2015
2015-2018
2016
2019-
Portúgal U19
Portúgal U21
Portúgal U23
Portúgal
9 (5)
20 (8)
1 (1)
30 (10)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært apríl 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
apríl 2023.

Jota byrjaði vel með Liverpool árið 2020 og skoraði í fyrstu 4 heimaleikjum sínum og náði 7 mörkum í fyrstu 10 leikjunum sem er það besta síðan Robbie Fowler náði því.